19 júlí 2007

Sumarbústaðurinn - framhald

Því miður verð ég að tilkynna eitt leiðindaratvik.....við getum farið á föstudeginum í sumarbústaðinn!!!

Þannig að planið mitt í færslunni á undan breytist lítillega.

3 ummæli:

BíóTaggan sagði...

Ömurlegt.....

Nafnlaus sagði...

Því miður verð ég að tilkynna forföll á föstudagskvöldið vegna þess að ég var búinn að lofa mér í aðra vitleysu með fyrrv. bekknum mínum. Aftur á móti samgleðst ég ykkur á föstudaginn og vildi endilega koma með líka en mér rennur blóð til skyldunnar vegna þess ég hef varla hitt þetta fólk síðan ég útskrifaðist.

Hvernig er það annars, verða ekki flestir bæði kvöldin??

BíóTaggan sagði...

Þetta fer að skella á.....því miður