þá er ég víst búinn að bóka þessa bíóferð til Tenerife. Þetta verður ágætt held ég, nóg af góðum veitingastöðum og góðir pöbbar og fínasta næturlíf að mér skilst. Spurning samt hvort það toppar Ægisíðuna á skírdag?? Ég held ekki....
12 apríl 2007
09 apríl 2007
Fundargerð fundar nr.1
Daginn,
ég sem ritari félagsins ber víst að krota niður fundargerð fyrsta opinbera fundar.
Formaður setti fundinn kl. 19:05 eða þegar hann kom! Um svipað leyti skipaði stjórnin með sér embættum innan félagsins á bróðurlegan hátt. Freyjudraumurinn er formaður, Tögguleðjan er varaformaður og saman eru þau framkvæmdavald félagsins. Bíótaggan er gjaldkeri félagsins og er prófkúra þess. Hrauntaggan er að lokum ritari. Þar sem slétt tala er á félagsmönnum var það ákveðið samhljóða að formaður hefði tvöfalt vægi í ósamhljóða málum.
Næsta dagskrármál var næsti fundur, en ákveðið var að halda hann á árshátíð félagsins á Tenerife í lok júni. Gjaldkeri fer strax í það mál að finna styrktaraðila til þess að greiða ferðina niður.
Gert var matarhlé á fundinum um 19:30 og var þá borin fram úrvals humarsúpa að hætti Hlöðvers. Því næst var lambafille, nautalundir og kjúklingabringa ásamt meðlæti snædd. Í eftirrétt var Englakaka með ís og jarðaberjum að hætti Erlu. Það heyrðist á félagsmönnum að annan eins mat hefðu þeir ekki smakkað.
Í miðjum eftirréttinum kom fyrsti leynigestur kvöldsins en það var enginn annar en Mási frændi. Hann var í boði Tögguleðjunar. Upp úr þessu var ákveðið að slíta fundi upp úr 21:00.
Leynigestirnir komu hver að öðrum upp úr 21:30, Haukur og Lauga í boði Bíótöggunnar, Ármann í boði Draumsins, Kommi í boði Hraunsins og að lokum birtist Ómar og Íris Björk í boði Draumsins "óvænt". Um 22-23 (tímaskyn ritara ógreinilegt) vakti myndasýning Bíósins mikla lukku og kátínu.
Kvöldið heppnaðist í alla staði frábærlega þrátt fyrir mikla eftirvæntingu og kvöddu nefndarmenn Ægisíðuna rétt yfir 06:00.
ég sem ritari félagsins ber víst að krota niður fundargerð fyrsta opinbera fundar.
Formaður setti fundinn kl. 19:05 eða þegar hann kom! Um svipað leyti skipaði stjórnin með sér embættum innan félagsins á bróðurlegan hátt. Freyjudraumurinn er formaður, Tögguleðjan er varaformaður og saman eru þau framkvæmdavald félagsins. Bíótaggan er gjaldkeri félagsins og er prófkúra þess. Hrauntaggan er að lokum ritari. Þar sem slétt tala er á félagsmönnum var það ákveðið samhljóða að formaður hefði tvöfalt vægi í ósamhljóða málum.
Næsta dagskrármál var næsti fundur, en ákveðið var að halda hann á árshátíð félagsins á Tenerife í lok júni. Gjaldkeri fer strax í það mál að finna styrktaraðila til þess að greiða ferðina niður.
Gert var matarhlé á fundinum um 19:30 og var þá borin fram úrvals humarsúpa að hætti Hlöðvers. Því næst var lambafille, nautalundir og kjúklingabringa ásamt meðlæti snædd. Í eftirrétt var Englakaka með ís og jarðaberjum að hætti Erlu. Það heyrðist á félagsmönnum að annan eins mat hefðu þeir ekki smakkað.
Í miðjum eftirréttinum kom fyrsti leynigestur kvöldsins en það var enginn annar en Mási frændi. Hann var í boði Tögguleðjunar. Upp úr þessu var ákveðið að slíta fundi upp úr 21:00.
Leynigestirnir komu hver að öðrum upp úr 21:30, Haukur og Lauga í boði Bíótöggunnar, Ármann í boði Draumsins, Kommi í boði Hraunsins og að lokum birtist Ómar og Íris Björk í boði Draumsins "óvænt". Um 22-23 (tímaskyn ritara ógreinilegt) vakti myndasýning Bíósins mikla lukku og kátínu.
Kvöldið heppnaðist í alla staði frábærlega þrátt fyrir mikla eftirvæntingu og kvöddu nefndarmenn Ægisíðuna rétt yfir 06:00.
Ritari Freyjufélagsins
Andri Sigfússon, aka Freyjuhraunið
04 apríl 2007
Gleðilega Freyjuhátíð
Kæru Freyjur,
Nú er stóra stundin að renna upp....
Sem formaður Freyjuklúbbsins vil ég byrja á því að óska ykkur innilega til hamingju með Freyjudaginn!
Allir ættu núna að vera klárir með sinn leynigest, allaveganna er ég klár með minn og hugsanlega með annan leynigest í vasanum a.k.a Freyjurassinum....(Hraunið ætti að þekkja þetta)
Nú er stóra stundin að renna upp....
Sem formaður Freyjuklúbbsins vil ég byrja á því að óska ykkur innilega til hamingju með Freyjudaginn!
Allir ættu núna að vera klárir með sinn leynigest, allaveganna er ég klár með minn og hugsanlega með annan leynigest í vasanum a.k.a Freyjurassinum....(Hraunið ætti að þekkja þetta)
Hlakka til að sjá ykkur og njóta dagsins með Freyjunum mínum!
Kveðja,
Formaður Freyjuklúbbsins
p.s varaformaðurinn biður að heilsa
03 apríl 2007
Þetta styttist....
Jæja þá er öðrum undirbúningsfundi fyrir Freyjustofnfundinn lokið. Margt var rætt og eitt atriði var bókað.
Hlöbbi og Davíð sjá um innkaupin á mat og rauðvíninu og við millfærum inn á þá þegar endanleg tala kemur í hús. Arnar sér um hvíta vínið og ég og Adda sjáum um borðskreytingar.
Ég held að við þurfum að skipta með okkur embættum í félaginu á aðalfundinum....
Minn leynigestur er 95% klár, þannig að allt er á réttri leið.
Hlöbbi og Davíð sjá um innkaupin á mat og rauðvíninu og við millfærum inn á þá þegar endanleg tala kemur í hús. Arnar sér um hvíta vínið og ég og Adda sjáum um borðskreytingar.
Ég held að við þurfum að skipta með okkur embættum í félaginu á aðalfundinum....
Minn leynigestur er 95% klár, þannig að allt er á réttri leið.
01 apríl 2007
Fimmtudagurinn eða föstudagurinn
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)