17 desember 2007

5 dagar.....

Jerímías....
Núna eru 5 dagar í tilhlökkunina.

Þeir sem eru pottþéttir:

Andri
Anna Ú
Arnar Kristinn
Arndís María
Davíð Örn
Finnur Ingi
Hermann Þór
Íris Björk
Þórunn

Þetta eru 9 stykki. Núna þurfa Brynjar Örn og Eva Margrét að fara að ákveða sig. Hvað með 12.sætið ef þau bæði koma?

Alveg rétt sem Arndís María nefndi í kommenti við seinustu frétt. Við þurfum að ákveða hvar fordrykkur skal vera haldinn. Ég myndi bjóða heim ef foreldrarnir væru ekki búnir að steralisera húsið eftir jólaglöggið um seinustu helgi.


16 desember 2007

6 dagar......

Jæja...

nú er 6 dagar í jólahlaðborðið góða á Lækjarbrekku. Get varla beðið. Hvernig var þetta aftur hæstvirtur formaður? Eigum við skráð borð kl. 20:30 eða 21:00?

11 desember 2007

Freyjureikningur.....til framtíðar

Nú er félagið loksins að verða að félagi. Stofnaður hefur verið sjóður í kringum Freyjurnar sem Addi T mun halda utan um. Öllum er heimilt að leggja sitt af mörkum í þennan sjóð og mun hann vera nýttur í eitthvað þarft og nauðsynlegt. Stefnan er sett á að leggja mánaðarlega 1000 kr inn á hann.

Ef ég þekki Arnar þá heldur hann utan um hverjir hafa greitt og hverjir ekki þannig að þegar á leysa út sjóðinn fer sú útdeiling fram í punktaformi. Það þýðir hversu oft sá hinn sami eða sú hin sama hefur greitt í sameiginlega sjóðinn.

1151-15-200705
kt. 190583-3339

Er þetta ekki sniðug hugmynd??

kv.
Vef-ritari