11 júlí 2007

Samráðsfundur / stefnumótunarfundur

Samráðsfundur Freyjunnar verður að fara líta dagsins ljós! Hvernig lítur föstudagskvöld út í því tilliti? Við verðum að fara að álykta í hvaða átt við viljum stefna Freyjunum... spurning að hafa eins konar Stefnumótunarfund Freyjunnar líkt og Kiddi skemmtilegi aflýsti á dögunum og á eftir að skella á aftur.
Ef föstudagurinn lítur illa út, hvernig er mánudagurinn? Spurning með pott og mat....

Svör óskast. -Líka frá þér Davíð Örn

kv.
Sigfússon
(læt nokkrar myndir fylgja af Freyjunum, auk Mása og heiðursfélaganna)


4 ummæli:

BíóTaggan sagði...

Föstudagur er góður fyrir mig...hvaða tímasetningu er verið að tala um??

Nafnlaus sagði...

Ég er sammála Andra í því að það er negulatriði að fara funda um það í hvaða átt Freyjan er að stefna ásamt því að fara yfir önnur mikilvæg málefni.Við Halim Al erum laus bæði fös og mán....

Svo er spurning um að hafa einhvern tímann eftirmálsfund Tenerife-ferðarinnar og upphafsfund Þjóðhátíðar?....en við getum farið nánar yfir þau efni á næsta fundi.

Kv.
Frú Hansen

BíóTaggan sagði...

Neglum fund á morgun, hvenær færð þú leyfi af Kleppi á morgun Andri??

Nafnlaus sagði...

Það sem gleymdist kannski að nefna í hita leiksins er það að ég er upptekinn fram eftir kvöldi, til 22:30 en þá fæ ég bæjarleyfi frá Kleppspítala. Vonandi voru þið ekki að misskilja mig. En aftur á móti á mánudag er allt í góðu frá kl. 17:00.

Freyjuhraunskveðja,
Andri