Sælar freyjurnar mínar,
ég heyrði útundan mér að hugsanlega væri búið að færa Stofnfundinn fram á föstudag. Hvernig er staðan á því máli?
Síðan þurfum við Freyjudraumurinn a.k.a. Freyjan að kíkja í búðina og kaupa inn kjöt og læti með því.
Kv. Hrauntaggan
7 ummæli:
Jesús...já hún Anna var himinlifandi með tilkynninguna okkar á föstudaginn.....
Það verður ekkert mfl.kk dæmi, þannig að er fimmtudagurinn ekki staðfestur???
Svo er bara að skipuleggja innkaupin...þetta verður enn og aftur millidæmi!!!
Fimmtudagur staðfestur!
Forréttur - Töggulöguð humarsúpa að hætti Hlölla
Aðalréttur - Freyjuþrenna (lamb, naut og kjúlli) með öllu tilheyrandi
Eftirréttur - Angelfood-kaka með ís, ávöxtum og töggusósu að hætti Erlu
Það eina sem við þurfum að kaupa er kjötið, og humarpoki (súpuhumar), eftirrétturinn er auðveld bráð fyrir Erlu.
Tögguleðjan
Þetta verður ógleymanlegt Freyjukvöld!
Er reyndar pínu stressuð með leynigestinn, á enn eftir að redda þeim málum....
Freyjudraumurinn
eðlilegt að vera með sommerfugl í maven á mánudegi og þetta er á fimmtudaginn....
greinilega hundleiðinlegt kvöld framundan!
Ég er í sama bobba og Adda....leynigesturinn minn er ekki klár, þannig að ég þarf að finna annan.
Við erum að tala um "Freyjufund" í pottinum, eftir æfingu hjá ykkur í kvöld. Þurfum aðeins að snerta á nokkrum málum varðandi kvöldið.
Morkið er þetta sé að smella á...förum yfir þetta í kvöld.
p.s. það er bannað að vera með laumufreyju í pottinum í kvöld.
ég ætlaði einmitt að vera með eina hálfsökkvandi í pottinum......djöfullinn
Skrifa ummæli