12 apríl 2007

Árshátíðin á næsta leiti

Jæja,

þá er ég víst búinn að bóka þessa bíóferð til Tenerife. Þetta verður ágætt held ég, nóg af góðum veitingastöðum og góðir pöbbar og fínasta næturlíf að mér skilst. Spurning samt hvort það toppar Ægisíðuna á skírdag?? Ég held ekki....


14 ummæli:

BíóTaggan sagði...

Það eru fáir staðir í heiminum sem geta toppað Ægissíðuna á skírdag, en það er alltaf hægt að reyna það!!

Millibíó myndir eins og venjulega....

Nafnlaus sagði...

Ég leit yfir myndirnar sem voru teknar á skírdag og það var virkilega erfitt að finna mynd af þér Arnar sem voru gerðar fyrir opinbera birtingu. Flestar gátu hrætt viðkvæmar sálir....

BíóTaggan sagði...

Já, við skulum bara halda þeim fyrir okkur, óþarfi að þær fari eitthvað á flakk.

Dabbi varst þú í einhverjum látbragðsleik þarna með Íris, finnst alveg eins og þú sért að leika einhvern??

Brynjar sagði...

Ég sá þá mynd. Hún var hrikalega góð.

BíóTaggan sagði...

Virkilega góð mynd, en Davíð vartstu að leika Hraunið eða Ómar??

Þetta er eitthvað óljóst hjá mér!!

Nafnlaus sagði...

.....ég var eiginlega ekkert að bíða eftir þessu kommenti. Mér fannst þetta koma í seinasta lagi!!

BíóTaggan sagði...

Betra er seint en aldrei...þurfti að vera einfalt en áhrifarikt!!

Nafnlaus sagði...

Jæja...það fer að koma að næstu færslu.

Ef enginn ríður á vaðið neyðist ég til þess.

BíóTaggan sagði...

Bíð spenntur.....

Lít ekki nema 5 sinnum á dag hérna, alltaf að bíða eftir einhverju nýju.

p.s. athugið þennan link
http://www.tenerife-uncovered.com/index2.php

Nafnlaus sagði...

samt dettur þér ekki í hug að skrifa eitthvað!!!

Ég er neikvæður á vatnsgarðinn og go-kartið. Slæmar minningar frá því á Benidorm.....

BíóTaggan sagði...

Jú vissulega spennandi að fara með ykkur börnin í GO-cart eða rennibrautadæmið svona yfir daginn, en ég var nú meira spenntur fyrir Bikini G's, Yates Showbar, Babewatch eða The Players Lounge.

BíóTaggan sagði...

Eðlilegt að maður sé orðinn spenntari fyrir þjóðhátíð núna, en fyrir Tenerife. Þetta tvennt verður svakalegt dæmi.....

En háttsettur ritari, ég bíð ennþá eftir nýju bloggi. Hvað ER að frÉTTA????

BíóTaggan sagði...

Ég lifi í draumi....o.s.frv. - Leiðinlegt þegar þetta hljómaði á Freyjukvöldinu þegar Hr. Bó var á fóninum.

En ég lifi greinilega í draumi um að bráðum komi blogg frá Háttsettum ritara vorum!!!

Andri sagði...

Ég lifi í Freyjudraumi......