04 apríl 2007

Gleðilega Freyjuhátíð

Kæru Freyjur,

Nú er stóra stundin að renna upp....

Sem formaður Freyjuklúbbsins vil ég byrja á því að óska ykkur innilega til hamingju með Freyjudaginn!

Allir ættu núna að vera klárir með sinn leynigest, allaveganna er ég klár með minn og hugsanlega með annan leynigest í vasanum a.k.a Freyjurassinum....(Hraunið ætti að þekkja þetta)

Hlakka til að sjá ykkur og njóta dagsins með Freyjunum mínum!

Kveðja,

Formaður Freyjuklúbbsins

p.s varaformaðurinn biður að heilsa

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jesús...hvenær var þessi mynd tekin af risagrumlunum mínum?

Við erum að tala um 7,5 klst.....