Jæja þá er öðrum undirbúningsfundi fyrir Freyjustofnfundinn lokið. Margt var rætt og eitt atriði var bókað.
Hlöbbi og Davíð sjá um innkaupin á mat og rauðvíninu og við millfærum inn á þá þegar endanleg tala kemur í hús. Arnar sér um hvíta vínið og ég og Adda sjáum um borðskreytingar.
Ég held að við þurfum að skipta með okkur embættum í félaginu á aðalfundinum....
Minn leynigestur er 95% klár, þannig að allt er á réttri leið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
2 dagar í Freyjudaginn! smá fiðringur í maganum...
Annars er minn leynigestur allt í einu kominn úr 51% yfir í 80%.
Freyjudraumurinn
Þó ekki leynigestur á fimmtudaginn. Bara leynigestur á síðunni.
Jæja....einn dagur í bíóið.
Ég var að spá, hvernig er klæðnaðurinn?
Klæðnaður verður að öllum líkindum samkvæmt hátíðarhöldum.
Litlu seglin og fínpússaðir skór verða reddí fyrir kl.17.30.
Er ekki þá allir klárir í bátana?
Hvítavínið og gums fyrir kvöldið er klárt.
Small seglin mín eru klár og litla áfengið sem verður á svæðinu. En mikið djöfull er ég orðinn spenntur....
19 klukkutímar og lækkandi....
18 klukkutímar......
Skrifa ummæli