11 ágúst 2007

Þjóðhátíðarmyndir

hvernig er hægt að toppa þetta sumar??......ok, menningarnótt og Stuðmenn eru eftir!

Þjóðhátíð fór svona 100 stigum fram úr væntingum, og voru þær nú háar fyrir. Önnur eins vitleysa og skemmtun hefur varla litið dagsins ljós. Ég læt uppáhaldsmyndirnar mínar fylgja hérna:


5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Djöfull gott

Dabbi sagði...

Ég er virkilega sammála, Þetta er DJÖFULL gott!!

BíóTaggan sagði...

Leiðilegar myndir, sérstaklega sú neðsta með Þorgerði og Rassa-Gulla.

Rassa-Gulli biður að heila ykkur öllum, hann tók þá ákvörðun strax eftir Eyjar að leita sér hjálpar atvinnumanna, en neysla hans hefur farið yfir flest velsæmismörk í sumar eins og flest ykkar hafa tekið eftir.

Sökum drykkju var annar fóturinn dottinn af honum, augun innstæð og óreglulegur vöxtur í gula feldinum.

Vona að þið sendið honum baráttustrauma.

Kv. Addi T og Rassa-Gulli

Nafnlaus sagði...

Áfram Gulli, ekki gefast upp. Mundu æðruleysisbænina.

Guð, gefðu mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt. Styrk til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli. Amen

Nafnlaus sagði...

Engu að síður var Rassa-Gulli í miklum ham á dansgólfinu á litla sviðinu á sunnudeginum, enda sálufélagi hans á svæðinu. Ekki skrítið að hann sé úfinn eftir erfiðið þá nótt!