Jæja þá er ný færsla loksins orðin að veruleika.
Það eru nokkur mál sem brenna á vörum mínum þessa dagana en réttast væri að hefja upptalninguna á væntanlegri árshátíðarferð Freyjuklúbbsins til Tenerife 19.-26. júni þó að sumir meðlimir verði lengur en aðrir. Ákveðið hefur verið að árshátíðarkvöldið veðri 24.júni þegar við höfum skannað þessa helstu staði á eyjunni og fundið hinn fullkomna stað. Síðan er spurnig hvort við gerum ekki eitthvað rosalegt þetta kvöld. Komið með uppástungur....
Ég hlakka eiginlega ekkert til þessarar ferðar !!!
Næstu mál er lokahóf HSÍ sem verður leiðinlegt, lokahóf meistaraflokkanna í Gróttu og síðan en ekki síst er Þjóðhátíð 2007 í Eyjum. Gistingin hjá Ruth er neikvæð og tilhlökkunin er gríðarleg fyrir sumrinu í heild sinni.
Nokkrar myndir af því sem í vændum ber á Tenerife...
Það eru nokkur mál sem brenna á vörum mínum þessa dagana en réttast væri að hefja upptalninguna á væntanlegri árshátíðarferð Freyjuklúbbsins til Tenerife 19.-26. júni þó að sumir meðlimir verði lengur en aðrir. Ákveðið hefur verið að árshátíðarkvöldið veðri 24.júni þegar við höfum skannað þessa helstu staði á eyjunni og fundið hinn fullkomna stað. Síðan er spurnig hvort við gerum ekki eitthvað rosalegt þetta kvöld. Komið með uppástungur....
Ég hlakka eiginlega ekkert til þessarar ferðar !!!
Næstu mál er lokahóf HSÍ sem verður leiðinlegt, lokahóf meistaraflokkanna í Gróttu og síðan en ekki síst er Þjóðhátíð 2007 í Eyjum. Gistingin hjá Ruth er neikvæð og tilhlökkunin er gríðarleg fyrir sumrinu í heild sinni.
Nokkrar myndir af því sem í vændum ber á Tenerife...
10 ummæli:
Gott blogg Háttsettur ritari....þetta verður svakalegt sumar, engin hætta á öðru!!
það er nú hægt að frussa í þessar tuðrur, minnir á ákveðna poka!
Ég nenni þessu ekki.
Hér með segi ég upp sem varaformaður Fryjuklúbbsins. Þett er alltof neikvætt, mórallinn neikvæður og hópurinn sem slíkur nennir aldrei neinu.
Þetta er búið spil!!
Ég var að hugsa að segja líka af mér á föstudaginn langa eftir alltof íburðamikið kvöld á skírdag og almenna neikvæðni....
Frussupokarnir eru góðir
Vonandi sjáið þið myndirnar núna.
Mér finnst þetta allt eitthvað svo neikvætt, vil helst sleppa því að fara í þessar ferðir og vera bara heima.....
Það er spurning um að tala við Barböru Ruth og afpanta?
Kv.
Freyjan
Getur þú séð til þess Arnar, afpantað bara hjá Ruth Barböru Zholen vegna áhugleysis??
Ekki málið, er ekki spurning að draga sig líka úr Tenerife dæminu??
Getum við ekki bara verið meira á Ægissíðunni í sumar...það er ágætlega stór garður þar....
En svo að öllu gamni slepptu, pant vera bláedrúastur á Bikinis'G!!
Við erum eitthvað helvíti neikvæð fyrir hófinu á morgun og þá sérstaklega fyrir fyrirpartýið á B13. Enda ætlum við að mæta mjög örugg hjá Árna!
Arnar,er ekki öruggt að Björg búi til rækjugummsið? sagan segir það!
Kv.
Tögguleðjan og F-Draumurinn
Rækjagummsið verður að vera til taks....
Rækjudæmið verður klárt, það er eins gott að Freyju-elítan verði fyrst á svæðið og nái að fara aðeins yfir hlutina.
Bara tveir tímar eftir í vinnunni núna og fjórir tímar í fyrsta áfyllingu....get alveg beðið...einmitt
Skrifa ummæli