mér skilst að varaformaður hafi boðað Freyjufund í pottinum kl. 18:30 á föstudaginn. Skyldumæting og síðan er spurning hvort Freyjurnar ættu ekki að fara út að borða. Hvernig hljómar það??
Ritari
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ég vil byrja á því að hrósa ritaranum fyrir vel unnin störf. Virkilega ánægjulegt að hann sé að taka starfinu alvarlega með því að setja reglulega inn pistla um dagskrá sumarsins (sem er frekar neikvæð)
Mér líst ljómandi vel á þetta! Tögguleðjan og Freyjudraumurinn fagna próflokum með hinum Freyjunum í pottinum, fundarmál í pottinum verða s.l. HSÍ-hóf og væntanleg Tenirife ferð (ekki Þjóðhátið,af því við nennum ekki að fara þangað) og ekki skemmir það ef við fáum okkur einhver staðar snæðing á eftir.
Annars er ég virkilega ánægð með myndina, lífgar aldeilis upp á síðuna!
4 ummæli:
Ég vil byrja á því að hrósa ritaranum fyrir vel unnin störf. Virkilega ánægjulegt að hann sé að taka starfinu alvarlega með því að setja reglulega inn pistla um dagskrá sumarsins (sem er frekar neikvæð)
Mér líst ljómandi vel á þetta! Tögguleðjan og Freyjudraumurinn fagna próflokum með hinum Freyjunum í pottinum, fundarmál í pottinum verða s.l. HSÍ-hóf og væntanleg Tenirife ferð (ekki Þjóðhátið,af því við nennum ekki að fara þangað) og ekki skemmir það ef við fáum okkur einhver staðar snæðing á eftir.
Annars er ég virkilega ánægð með myndina, lífgar aldeilis upp á síðuna!
Kv.
Freyjudraumurinn
Arnar, hittiru Helgu Magg á hófinu?
Já, já hitti vissulega Helgu og fór yfir nokkur Partille mál með henni. Pantaði herbergið okkar fyrir næsta ár, o.s.frv.
En mér líst vel á pottafund og snæðing saman á morgun.....ég mæti með sjálfan mig og innbyggða björgunarkútinn ;)
Verður þá ekki miðlungsliðið okkar allt saman komið í pottinum á eftir??
Kv. Kiddi Guðlaugs
Skrifa ummæli