19 mars 2007

Freyjutöggan


Jæja, fyrst fyrsta undirbúningsfundi Freyjuklúbbsins er lokið er að sjálfsögðu næsta skref að setja á laggirnar Freyjubloggi.


Ég iða í skinninu fyrir 5. eða 6.apríl. Ég held að ég sé kominn með góðan kandítat fyrir leynigest.
Kveðja,
Andri "Freyjuhraun"

5 ummæli:

BíóTaggan sagði...

Þetta er að öllu leiti eðlilegt. Er reyndar búinn að eyða restinni af kvöldinni til að finna sem bestan leynigest, sem er algjört millibíó.

Nú er bara bíða eftir staðfestingu um dagsettningu og þá fer fjörið af stað.

Kv. "BíóTaggan"

Andri sagði...

Ég er að öllu leyti sammála þér Arnar.....hvað hef ég gert!!!

BíóTaggan sagði...

Eitt til, vildi leiðrétta að mæting er kl. 17:30 stundvíslega.....

Þetta er gott bíó, núna hefur maður allavega eitthvað að gera í vinnunni fram að stofnfundinum.

Kv. BíóTaggan

Adda sagði...

Mér finnst þetta bara mjög eðlilegt! Er bara einmitt búin að vera í "þankahríðinni" fyrir leynigestinn í kvöld, mjög eðlilegt sem manni dettur hug til þess að fá sem leynigest....

en jæja Freyja is out of order

Dabbi sagði...

Mér finnst 5.apríl þokkaleg dagsetning. þá verður maður í rykmollunni á afmælisdeginum sem er virkilega jákvætt. verður ekki B13 klár?

leynigesturinn minn er án efa einn mesti skemmtikraftur! Gesturinn ágætis kynding og hefur gríðalegt skemmtanagildi. Get bara ekkert beðið.

Kv.
Tögguleðjan